Hlutbundin forritun rifjuð upp. Farið er í helstu hugtök hlutbundinna fræða, s.s. encapsulation, interfaces, polymorphism o.fl. og skoðað hvernig þau eru leyst í Java. Fljallað er um hvernig hægt er að skilja það sem breytist frá því sem breytist ekki. Skoðað er hvernig klasi getur kallað á annan klasa án þess að vita af honum eða vera háður honum. Þá er farið í generic programming og reflection.
F02 Hlutbundin forritun Part-B