Með þessum fyrirlestri hefst umfjöllun okkar um munstur. Við byrjum á kafla 18 í Fowler. Þar er samansafn af munstrum sem við ætlum að kynnast nánar.
Við munum fara yfir þessi munstur:
Gateway
Mapper
Layerd Supertype
Separated Interface
Registry
Value Object
Plugin
Service Stub
Record Set
Við munum einnig kíkja örstutt á einingaprófanir – unit testing.