Í þessum fyrsta fyrirlestri námskeiðsins munum við fara yfir arkítektúr á tölvukerfum og helstu leiðir sem menn hafa til að geta byggt flókin stór tölvukerfi. Fjallað er mikilvægi hlutbundinnar forritunar sem er grunnurinn, hvernig munstur (patterns) og rammar (framework) hjálpa til ásamt grunnkerfum (middleware).
Við munum einnig fara yfir fyrirkomulag námskeiðsins og þær kröfur sem eru gerðar til nemenda.