Hönnun og smíði hugbúnaðar 2011: F09 Data Source Layer Behavioral Patterns – Part A

Fjallað um það vandamál þegar tilvik eru geymd í minni. Þá koma spurning eins og hvenær á að skrifa þau aftur í grunninn og hvað þá með það sem breyttist ekki. Hvað ef mörg tilvik eru af sama hlutum. Hvernig höndlum við breytingar. Hvernig tryggjum við að það sé bara eitt tilvik af hverju. Þá er skoðað hvernig hægt er að hlaða inn hlutum án þess að hlaða öllum gögnunum.

Lesefni:
Fowler 3, 12: Object-Relational Behavioral Patterns
– Unit of work – Identity Map – Lazy Load

Ítarefni:
Hibernate
Spring Referance kafli 13

F09 Data Source Layer Behavioral Patterns – Part-A