Hönnun og smíði hugbúnaðar 2011: F07 Organizing the Domain Logic – Vinnslulagið Part B

Vinnslulagið og hönnun þess er líklega það snúnasta í flestum hugbúnaðarkerfum. Ástæðan er að skilgreina hvað í raun er “vinnsla” eða domain logic. Í þessum fyrirlestri skoðum þessi mál almennt og hvernig menn fara að því að smíða lagskipt kerfi. Við munum fjalla um lagskiptinu, en það er algeng aðferð við að ráða við flækjustig.

Kynnt verða fjögur munstur og við munum velta fyrir okkur hvernig best er að hanna þetta vinnslulag.

Lesefni er Fowler kaflar 2 og 9

Einnig er fjallað um hugtök sem tengjast performance og koma fyrir í Introduction kaflanum.

Lesefni:
Fowler 2, 9
Kafli um Performance í Introduction

F07 Organizing the Domain Logic – Vinnslulagið Part-B