Hönnun og smíði hugbúnaðar 2011: F08 Mapping to Relational Databases – Gagnagrunnslagið Part A

Með þessum fyrirlestri hefst um fjöllun okkar um gagnalagið. Farið er yfir þau vandamál sem koma upp við hönnun gagnalagsins og hvernig best er að brúa bilið milli klasa í forriti og taflna í grunni. Í þessum fyrirlestri förum við yfir nokkur munstur:

Fowler 10 Data Source Architectural Patterns
– Table Data Gateway (144)
– Row Data Gateway (152)
– Active Record (160)
– Data Mapper (165)

Einnig:

Fowler 15 Distribution Patterns
– Data Transfer Object (401)
Fowler 18 Base Pattern
– Record set (508)

Við munum skoða gagnagrunnsstuðning í Spring og einnig líka aðeins á RU Data Framework.

Lesefni:
Fowler 3, 10, 15 (Data Transfer Object), 18 (Record Set)

F08 Mapping to Relational Databases – Gagnagrunnslagið Part-A